Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Sýningar Kvikmyndasafns Íslands 2012-2013
    Bíó og TV

    Sýningar Kvikmyndasafns Íslands 2012-2013

    Höf. Nörd Norðursins14. september 2012Uppfært:1. mars 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Sýningarskrá Kvikmyndasafns Íslands 2012-2013 er nú aðgengileg á netinu (pdf) og hófust sýningar 4. september síðastliðinn í Bæjarbíó, Strandgötu 6 í Hafnarfirði. Safnið ætlar að breyta aðeins til og sýna eingöngu íslenskar kvikmyndir á þessu sýningartímabili. Í hverri viku verða tvær sýningar; þriðjudaga kl. 20:00 og á laugardaga kl. 14:00.

     

    Nánari upplýsingar fást hér, á heimasíðu Kvikmyndasafns Íslands.

     

    SÝNINGAR KVIKMYNDASAFNS ÍSLANDS 2012 – 2013

     

    September 2012:

    AKUREYRARKVIKMYNDIR 1907 – 1969
    • Friðrik konungur áttundi heimsækir Ísland (1907)
    • Konungskoman til Akureyrar (1926)
    • Heimsókn Sveins Björnssonar, forseta um 1946
    • Þættir frá Akureyri um 1950 eða þar um bil
    • Úr safni heimildarkvikmynda frá Akureyri 1942-69

     

    Október 2012:

    KVIKMYNDIR FRÁ ÁRUNUM 1921 OG 1909
    • Íslenskar kvikmyndir (1920/1921)
    • Konungskoman 1921
    • Fyrsti þúfnabaninn 1921
    • Þorskveiðar við Íslandsstrendur (í vörpu og á línu) 1909

     

    Nóvember og desember 2012:

    SAGA BORGARÆTTARINNAR, 1. OG 2. HLUTI
    • 1. hluti: Ormar Örlygsson og Danska frúin á Hofi
    • 2. hluti: Gestur eineygði og Örn hinn ungi

     

    Janúar og febrúar 2013:

    BERG-EJVIND OCH HANS HUSTRU eða Fjalla- Evindur og kona hans
    • Þögul sænsk kvikmynd gerð eftir leikriti Jóhanns Sigurjónssonar árið 1918.

     

    Mars 2013:

    MIÐBIK 20. ALDARINNAR Í LIFANDI MYNDUM
    • 10 kvikmyndaþættir frá árunum 1939 – 1968

     

    Apríl 2013:

    TÍMI ÁRÓÐURSKVIKMYNDANNA
    • Íslandsmynd SÍS
    • Stepping Stone between the Old and the New Worlds

     

    Maí 2013:

    KVIKMYNDIR ÓSVALDAR KNUDSEN
    • Surtur fer sunnan
    • Sveitin milli sanda
    • Svipmyndir

    – BÞJ

    Forsíðumynd: Konungskoman 1921 (Sýningarskrá Kvikmyndasafns Íslands 2012-2013, bls. 4).

    Bæjarbíó Bjarki Þór Jónsson Kvikmyndasafn Íslands
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFöstudagssyrpan #11 [MYNDBÖND]
    Næsta færsla Black Mesa: Source kominn út!
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025

    Echoes of the End er kominn út – sjáðu útgáfustikluna

    12. ágúst 2025

    Echoes of the End – nýr metnaðarfullur ævintýraleikur frá íslensku leikjafyrirtæki

    7. júní 2025

    Myrkur Games á Future Games Show

    7. júní 2025

    Styttist í EVE Fanfest – stærsta tölvuleikjaviðburðinn á Íslandi

    6. mars 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýjast á Youtube
    Myndbandsspilari
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    00:00
    00:00
    28:12
    Notaðu upp/niður örvahnappana til að auka eða minnka hljóðstyrkinn.
    Leikjarýni
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    8

    Ljós og skuggar Japans

    18. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    • Nörd Norðursins fær nýtt útlit
    • FM 26 betan byrjar 23. október
    • The Crew 2 fær netlausan hluta
    • Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.