Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»GTA 6 seinkað til 26. maí 2026
    Fréttir

    GTA 6 seinkað til 26. maí 2026

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson2. maí 2025Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Rockstar Games og Take Two voru að tilkynna að einn eftirstóttasti leikur fyrr og síðar, Grand Theft Auto VI muni nú koma út þann 26. Maí 2026.

    Það hafði verið búist lengi við að leikurinn kæmi út næsta haust/vetur og höfðu margir leikja útgefendur verið hikandi að negla niður tímasetningar á leiki þeirra til að forðast risann sem er GTA serían.

    GTA V sem kom fyrst út fyrir PlayStation 3 og Xbox 360 og síðar á PS4, Xbox One og síðan á ný á fyrir PS5 og Xbox Series hefur selt í yfir 210 Miljón eintök á öllum þessu tölvum ásamt PC.

    Þessar fréttir verða örugglega vonbrigði fyrir marga sem var farið að hlakka til að spila fyrsta nýja GTA leikinn í 12 ár, en nú þurfa að bíða í um ár í viðbót.

    Hérna fyrir neðan er fréttatilkynning Rockstar Games sem þeir birtu á samfélagsmiðlinum X eða Twitter eins og hann hét áður.

    Grand Theft Auto VI is now set to release on May 26, 2026. https://t.co/YgaIn1cYc8 pic.twitter.com/cyeK7GM6Ob

    — Rockstar Games (@RockstarGames) May 2, 2025
    gta GTA V GTA VI Open World pc ps3 ps4 PS5 Rockstar Games sandbox xbox 360 xbox one Xbox Series X|S
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaGhost of Yōtei kemur út á PlayStation 5 þann 2. október 2025
    Næsta færsla Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.