Fréttir
Birt þann 21. desember, 2024 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Veldu tölvuleik ársins 2024
Nörd Norðursins efnir til kosninga meðal lesenda um val á tölvuleik ársins 2024. Til að taka þátt þarf að opna þessa færslu á Facebook-síðu Nörd Norðursins og kommenta titilinn á þeim tölvuleik sem þú vilt tilenefna sem tölvuleik ársins.
Þrír heppnir þátttakenndur fá ókeypis eintak af tölvuleikanum Landnáma á Steam. Dregið verður út vinningshafa föstudaginn 27. desember.
Mynd: Samsett (Final Fantasy VII Rebirth, Balatro, Astro Bot,
Silent Hill II, Black Myth: Wu Kong, The Legend of Zelda: Echoes of Wisdom).