Leikjavarpið

Birt þann 19. maí, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #10 – Summer Game Fest, Unreal Engine V og FFVII Remake samantekt

Bjarki, Daníel og Sveinn ræða um það helsta úr heimi tölvuleikja.

Efni þáttarins:
• Xbox Series X kynning,
• Summer Game Fest sumarhátíðin,
• Unreal Engine V
• Tony Hawk Proskater 1&2 endurgerð,
• EA framleiðir fleiri Switch leiki,
• Summer Game Fest dagskráin,
• Paper Mario: The Origami King,
• Ghost of Tsushima,
• GTA V frír á Epic Store,
• Final Fantasy 7 Remake samantekt.

Mynd: Tæknidemó Unreal Engine V (2020)

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑