Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»HRingurinn 2014 í beinni á Nörd Norðursins!
    Fréttir

    HRingurinn 2014 í beinni á Nörd Norðursins!

    Höf. Nörd Norðursins8. ágúst 2014Uppfært:8. ágúst 2014Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Það gleður okkur að tilkynna að líkt og í fyrra verður hægt að fylgjast með HRingnum í beinni hér á heimasíðu Nörd Norðursins! Þrjár rásir verða í boði; tvær fyrir League Of Legends og ein fyrir Hearthstone.

    HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við Háskólann í Reykjavík, sem verður haldið dagana 8. – 10. ágústí Háskólanum í Reykjavík. Keppt verður í Counter-Strike Go, League Of Legends, DotA 2 og Hearthstone.

    Vegleg verðlaun eru í boði fyrir vinningshafa:

     

     League Of Legends:

    • 1. sæti – 15.000 kr á haus, Somic G927 Heyrnatól, 9600 Riot Points, Triumphant Ryze, Mountain Dew, bíómiðar og frítt á HRinginn á næsta ári.
    • 2. sæti – 5.000 kr á haus, tölvuleikur, 7100 RP, USB lykill, bíómiðar og Mountain Dew.
    • 3. sæti – Gjafabréf á Dominos uppá stóra pizzu af matseðli, 4600 Riot Points og bíómiðar

     

    Hearthstone:

    • 1. sæti – Gamidas Hades Laser leikjamús frá Kísildalur, bíómiðar, gjafabréf frá OK búðinni og frítt á HRinginn á næsta ári.
    • 2. sæti – Gjafabréf frá OK búðinni, USB lykill, bíómiðar og Mountain Dew.
    • 3. sæti – Gjafabréf frá Dominos og bíómiðar.

     

    CS:GO:

    • 1. sæti – 250 GB SSD frá Kísildalur, Mountain Dew, bíómiðar og frítt á næsta ári.
    • 2. sæti – Tölvuleikur, USB lykill og bíómiðar.
    • 3. sæti – Bíómiðar og gjafabréf frá Dominos uppá stóra pizzu af matseðli.

     

    DOTA 2 :

    • 1. sæti – Tölvuleikur, bíómiðar og frítt á næsta ári.
    • 2. sæti – USB lykill, bíómiðar og Doritos
    • 3. sæti – Bíómiðar og gjafabréf frá Dominos uppá stóra pizzu af matseðli.

     

    Nánari upplýsingar um mótið má finna hér á heimasíðu HRingsins og hjá HRingnum á Facebook.

     

    Fylgstu með HRingnum í beinni!

     

     

    Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
    leikjanörd og ritstjóri Nörd Norðursins.

     

    HRingurinn
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaOfvitar #16 – Sumarvinna
    Næsta færsla Nördalegt að skilgreina orðið nörd
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.