Retró

Birt þann 7. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Spilaðu gömlu tölvuspilin á netinu

Hver man ekki eftir Sub Attack tölvuspilinu?… Enginn? Það er svo sem skiljanlegt. En fyrir þá sem þyrstir í að spila meðal annars Sub Attack og Zelda á upprunalegu tækjunum þá er hægt að gera það í gegnum netið. Vefsíðan www.pica-pic.com er með marga skemmtilega leiki frá níunda áratugnum og því tilvalið að eyða leiðinlegum vinnudegi með því að spila yfirleitt leiðinlega leiki í lélegum gæðum. Sjón er sögu ríkari. Ég myndi líka skoða flippuðu vefsíðu Hipopotamstudio sem hönnuðu leikjavefsíðuna.

 

Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
fastur penni á Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑