Íslenskt

Birt þann 18. febrúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Tor hittingur í Reykjavík

Áhugamenn og aðrir aðilar tengdir Tor munu hittast í Reykjavík 17.-21. febrúar næstkomandi. Fyrir þá sem ekki vita þá er Tor ókeypis hugbúnaður sem gerir netverjum kleyft að viðhalda nafnleysi á netinu og auðveldar aðgengi að ritskoðuðu efni.

Samkvæmt heimasíðu Tor eru eftirfarandi dagskrárliðir opnir almenningi:

Þriðjud. 18 feb. kl. 20:00 – Crypto Party á Múltikúlti.
Miðvikud. 19. feb. kl. 18:30 – Roger Dingledine og Jacob Appelbaum fjalla um Tor í Háskólanum í Reykjavík (M101).
Fimmtud. 20. feb. kl. 9:00 – Digital Safety for Journalists, hálfs dags smiðja á Grand Hótel.
Föstud. 21. feb. kl. 9:30 – Tor hakk-dagur á Grand Hótel.

-BÞJ

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑