Fréttir

Birt þann 25. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Stiklurnar á Gamescom 2013 #2

Leikjaráðstefnan Gamescom í Köln í Þýskalandi hefur staðið yfir dagana 21. til 25. ágúst 2013. Á ráðstefnunni tilkynnti íslenska leikjafyrirtækið CCP að nýr EVE geim-skotleikur væri væntanlegur á næsta ári frá fyrirtækinu (lesa hér). Einnig voru sýndar fjölmargar nýjar stiklur úr væntanlegum leikjum og höfum við tekið saman það helsta í fjóra góða pakka af Gamescom stiklum.

 

Stiklurnar á Gamescom 2013 #1
Batman: Arkham Origin, Battlefield 4, Command & Conquer, The Dark Eye: Demonicon og Dead Rising 3.

Stiklurnar á Gamescom 2013 #2
Dragon Age: Inquisition, EVE Valkyrie, Infamous: Second Son, Killzone: Mercenary, Killzone: Shadow Fall og Knack.

Stiklurnar á Gamescom 2013 #3
Need for Speed: Rivals, Plants vs. Zombies: Garden Warfare, Puppeteer, Rime og Shadow Warrior.

Stiklurnar á Gamescom 2013 #4
The Sims 4, Splinter Cell: Blacklist, Tearaway, Thief og Watch Dogs.

 

Dragon Age: Inquisition

 

EVE Valkyrie

Meira um leikinn hér.

 

Infamous: Second Son

 

Killzone: Mercenary

 

Killzone Shadow Fall

 

Knack

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑