Íslenskt

Birt þann 24. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hlustaðu á Eve Online Sinfóníutónleikana í beinni

Í kvöld, miðvikudaginn 24. apríl, klukkan 21:00 mun Sinfóníuhljómsveit Íslands spila tölvuleikjatónlist úr EVE Online í Hörpu, en CCP fagnar 10 ára afmæli leiksins um þessar mundir. Um sögulega tónleika er að ræða þar sem þetta er í fyrsta sinn sem tónlistin úr EVE Online verður spiluð af sinfóníuhljómsveit, og um leið er þetta fyrsta skipti sem Sinfóníuhljómsveit Íslands spilar tónlist úr tölvuleik.

Tónleikarnir marka upphaf EVE Fanfest 2013 sem stendur yfir dagana 25.-27. í Hörpu. Hægt er að hlusta á tónleikana í beinni á Twitch.

– BÞJ

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑