Bækur og blöð
Birt þann 21. nóvember, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Nexus Furðusagnahátíð 23. og 24. nóvember
Næstkomandi föstudag og laugardag (23. og 24. nóvember) verður Nexus Furðursagnahátíð haldin í Norræna húsinu. Á dagskrá eru ýmiskonar fyrirlestrar sem tengjast furðusögum með einum eða öðrum hætti, auk þess sem lesið verður upp úr nýjum og væntanlegum bókum.
Nexus Furðursagnahátíð á Facebook
Dagskrá
– BÞJ