Bíó og TV

Birt þann 14. september, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Sýningar Kvikmyndasafns Íslands 2012-2013

Sýningarskrá Kvikmyndasafns Íslands 2012-2013 er nú aðgengileg á netinu (pdf) og hófust sýningar 4. september síðastliðinn í Bæjarbíó, Strandgötu 6 í Hafnarfirði. Safnið ætlar að breyta aðeins til og sýna eingöngu íslenskar kvikmyndir á þessu sýningartímabili. Í hverri viku verða tvær sýningar; þriðjudaga kl. 20:00 og á laugardaga kl. 14:00.

 

Nánari upplýsingar fást hér, á heimasíðu Kvikmyndasafns Íslands.

 

SÝNINGAR KVIKMYNDASAFNS ÍSLANDS 2012 – 2013

 

September 2012:

AKUREYRARKVIKMYNDIR 1907 – 1969
  • Friðrik konungur áttundi heimsækir Ísland (1907)
  • Konungskoman til Akureyrar (1926)
  • Heimsókn Sveins Björnssonar, forseta um 1946
  • Þættir frá Akureyri um 1950 eða þar um bil
  • Úr safni heimildarkvikmynda frá Akureyri 1942-69

 

Október 2012:

KVIKMYNDIR FRÁ ÁRUNUM 1921 OG 1909
  • Íslenskar kvikmyndir (1920/1921)
  • Konungskoman 1921
  • Fyrsti þúfnabaninn 1921
  • Þorskveiðar við Íslandsstrendur (í vörpu og á línu) 1909

 

Nóvember og desember 2012:

SAGA BORGARÆTTARINNAR, 1. OG 2. HLUTI
  • 1. hluti: Ormar Örlygsson og Danska frúin á Hofi
  • 2. hluti: Gestur eineygði og Örn hinn ungi

 

Janúar og febrúar 2013:

BERG-EJVIND OCH HANS HUSTRU eða Fjalla- Evindur og kona hans
  • Þögul sænsk kvikmynd gerð eftir leikriti Jóhanns Sigurjónssonar árið 1918.

 

Mars 2013:

MIÐBIK 20. ALDARINNAR Í LIFANDI MYNDUM
  • 10 kvikmyndaþættir frá árunum 1939 – 1968

 

Apríl 2013:

TÍMI ÁRÓÐURSKVIKMYNDANNA
  • Íslandsmynd SÍS
  • Stepping Stone between the Old and the New Worlds

 

Maí 2013:

KVIKMYNDIR ÓSVALDAR KNUDSEN
  • Surtur fer sunnan
  • Sveitin milli sanda
  • Svipmyndir

BÞJ

Forsíðumynd: Konungskoman 1921 (Sýningarskrá Kvikmyndasafns Íslands 2012-2013, bls. 4).

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑