Bíó og TV

Birt þann 15. september, 2017 | Höfundur: Nörd Norðursins

Bíóbíllinn: IT (2017)

Bíóbíllinn: IT (2017) Nörd Norðursins
Arnór
Heimir
Knútur

Samantekt: Ef þú ert fyrir hrollvekjur þá er þetta klárlega mynd fyrir þig - ef þú hræðist trúða skaltu hugsa þig tvisvar um.

4

Góð hrollvekja


Einkunn lesenda: 4.6 (3 atkvæði)

Arnór, Heimir og Knútur í Bíóbílnum skelltu sér í bíó á IT sem byggir á samnefndri bók eftir hrollvekjukónginn Stephen King. Margir þekkja til gömlu IT kvikmyndarinnar frá 1990 þar sem Tim Curry fór með hlutverk trúðsins Pennywise en að þessu sinni er það Bill Skarsgård sem bregður sér í trúðagervið. Drengirnir ræða á léttu nótunum um söguþráð myndarinnar, helstu hlutverk og bera saman nýju og gömlu myndina.

Við bendum á að lesendur geta gefið myndinni stjörnur hér til vinstri. Eru þið sammála því sem kemur fram í Bíóbílnum?

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑